Haust flannel skyrta
Haust flannel skyrta
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Nýtt úr smiðju Flor
Nú er flannelskyrtan komin! Með sínu klassíska köflótta mynstri er þetta tímalaus flík sem fer aldrei úr tísku og hentar vel við vinnu og ýmis tilefni.
Skyrtan passar fullkomlega í vinnuna, við daglega notkun og í garðinn. Hún hentar einnig vel þegar á að slaka á - eða nýta á skrifstofunni/heimaskrifstofunni. Við segjum að flannelskyrtan henti einfaldlega við flest öll tækifæri.
Þetta er falleg og endingargóð skyrta úr 100% bómull.
Litirnir grænn og appelsínugulur eru innblásnir úr náttúrunni þegar hún skartar sínu fínustu litum á haustinn. Það lá því í augum uppi að nafnið á skyrtunum yrði “Haust”.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Heimsending er frí fyrir pantanir að andvirði 20.000 og yfir. Fyrir pantanir undir 20.000 krónum bætast við 1200 krónur ef valið er að sækja á pósthús og 1600 krónur ef valið er að fá pöntunina senda heim að dyrum.
Vöruskil
Vöruskil
Að skipta og skila vöru
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.
Deila







Vantar þig fleiri vinnuföt?
-
Våronn vinnubuxur
Venjulegt verð 24.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
Flor heilgallar
Venjulegt verð 26.990 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
Sjodna vinnubuxur
Venjulegt verð 18.490 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
Haust flannel skyrta
Venjulegt verð 12.290 ISKVenjulegt verðEiningaverð á