Farðu í vöruupplýsingar
1 af 16

Flor heilgallar

Flor heilgallar

Venjulegt verð 26.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 26.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litur
Stærð

Þessi samfestingur er flaggskip Flor. Hann er þægilegur og með eindæmum praktískur. Hann fæst í dökk bláum, terra rauðum og skógargrænum.

Þessir gallar eru endurbætt hönnun, eru örlítið þykkari en áður ætti því að vera en traustari og sterkari en sá fyrri. Þetta kemur samt ekki í veg fyrir að gallinn er einstaklega fallegur, þægilegur og auðvelt að hreyfa sig í honum. 


Gallinn er hannaður með það í huga að veita hámarks hreyfanleika og á sama tíma passa vel óháð stærð og lögun einstaklingsins. Efnið í göllunum er endingargott en um leið létt og þægilegt með góðri teygju og ættu því ekki að þrengja að. Stroffið er mjúkt og þægilegt og gerir það að verkum að auðvelt er að fara í og úr stígvélum auk þess að koma þau í veg fyrir að ermarnar renni yfir hönd og fingur á meðan þú ert að vinna.


Heilgallarnir henta vel við heimilisstörfin, garðvinnuna, í leikskólavinnu, lagervinnu, við véla- og málingavinnu, síðast en ekki síst í flórnum og við önnur landbúnaðarstörf. 

Eiginleikar

- Gott snið sem hentar flest öllum kropps týpum
- Auðvelt að stilla í mittið með frönskum rennilásum
- Einstaklega teygjanlegur
- Nútímaleg hönnun
- Góður brjóstvasi með rennilás
- Vasar við mjaðmir
- Rúmgóður vasi með rennilás á vinstra læri
- Þægilegt hálsmál með mjúkum kraga
- Mjúkt stroff um ökla og úlnliði

Efni

Ytralag 90% nylon, 10% spandex og innralag 100% pólýester.

Sendingarmáti

Heimsending er frí fyrir pantanir að andvirði 20.000 og yfir. Fyrir pantanir undir 20.000 krónum bætast við 1200 krónur ef valið er að sækja á pósthús og 1600 krónur ef valið er að fá pöntunina senda heim að dyrum.

Vöruskil

Að skipta og skila vöru 

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. 

Skoða allar upplýsingar