Nær jakki
Nær jakki
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Jakki sem hentar vel sem millilag og einn og sér. Hann vatnsfráhrindandi og hlýr. Hann fæst í dökk bláum, terra rauðum og gulum.
Alhliða jakki sem hentar vel allan ársins hring hér á norðurkveli jarðar.
Eiginleikar
Eiginleikar
Efni
Efni
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Heimsending er frí fyrir pantanir að andvirði 20.000 og yfir. Fyrir pantanir undir 20.000 krónum bætast við 1200 krónur ef valið er að sækja á pósthús og 1600 krónur ef valið er að fá pöntunina senda heim að dyrum.
Vöruskil
Vöruskil
Að skipta og skila vöru
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.












