Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Inst ullarbolur með háum kraga

Inst ullarbolur með háum kraga

Venjulegt verð 12.290 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.290 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litir
Stærð

Með innblástur frá hinni klassísku ullarpeysu sem norðmenn kalla “islender-genser” hefur Flor þróað fatalínu af ullarfatnaði sem hentar vel sem innsta lag. Fatnaðurinn er úr 100% merino ull sem er náttúrulegt efni með þá praktísku eiginleika að lykta lítið og aðlagast vel að líkamanum. Þessi ullarbolur er með háan kraga og rennilás sem gerir þér kleift að stilla betur hitastigið þegar þú ert við vinnu eða jafnvel fjallgöngu. 


Í ullarfatnaði frá Flor heldur þú á þér hita og lítur ótrúlega vel út á sama tíma!

Þessir fallegu ullarbolir koma í rústrauðum, bláum og gulum/skógargrænum.



Eiginleikar

- Úr náttúrulegu endurnýtanlegu efni
- Heldur vel hita
- Þurrkast fljótt
- Minni lykt en af flíkum úr gerviefnum
- Þarf að þvo sjaldnar, sem er gott fyrir umhverfið
- Sterkt efni með náttúrulegri teygju

Efni

100% merino ull
Vigt: 220g/m2
Þvo við 30 gráður, en best er að lofta vel eftir notkun.

Sendingarmáti

Heimsending er frí fyrir pantanir að andvirði 20.000 og yfir. Fyrir pantanir undir 20.000 krónum bætast við 1200 krónur ef valið er að sækja á pósthús og 1600 krónur ef valið er að fá pöntunina senda heim að dyrum.

Vöruskil

Að skipta og skila vöru 

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. 

Skoða allar upplýsingar